miðvikudagur, 21. janúar 2009

Myndir 2008

Eftirminnilegustu myndir 2008:

· The Dark Knight

o Batman mynd númer 6 í röðinni. Christian Bale fer með aðalhlutverkið og Heath Leadger fer á kostum og er talið að hinn látni verði tilhnenfdur til Óskarsverlauna þetta árið.


· Forgetting Sarah Marchall

o Grínmynd ársins að mínu mati. Sprenghlægileg flækja sem svíkur engan.


· Wanted

o Spennumynd þar sem James McAvoy, Angelina Jolie og Morgan Freeman fara með stór hlutverk.


· Iron Man

o Mynd um mann sem smíðar utan um sig búning sem gerir honum kleipt að fljúga og berjast við óvini. Robert Downey Jr. fer með aðalhlutverkið.


· 21

o Háskólafólk er þjálfað af kennara sínum til þess að spila og svindla á Black Jack leiknum í Vegas.


· Wall-E

o Yndislega skemmtileg teiknimynd sem ég hvet að allir sjái.


· James Bond; Quantum of Solace

o Nýjasta James Bond myndin þar sem Daniel Craig fer með hlutverk leynilögreglu mannsins.


· Reykjavík Rotterdam

o Frábær Íslensk kvikmynd sem er um fíkniefnasmyglmál til landsins.


· Mr. Big (riff)

o Eftirminnilegasta myndin sem ég sá á RIFF hátíðinni 2008. Fjallar um spilling Kanadísku lögreglunnar.


· No Country for Old Men

o Dramatísk spennumynd um leigumorðingja í Bandaríkjunum


· Mamma Mia

o Söngvamynd ársins þar sem Pierce Brosnan fer á kostum.


· In Bruges

o Bresk grin/spennumynd sem gerist í Bruges þar sem að tveir leigumorðingjar eru í felum.


· Burn After Reading

o Frábær mynd eftir Cohen-bræður þar sem George Clooney og Brad Pitt fara með aðalhlutverkin. Kom skemmtilega á óvart.


Þetta eru allt mjög góðar myndir, allar á sinn hátt. Ég gæti vel hugsað mér að sjá þær aftur og jafnvel að kaupa þær.

1 ummæli:

Siggi Palli sagði...

Soldið þurr listi. 3 stig.